Flugskírteini nr 13, Þorsteinn Jónsson

723
44:14
100%
Rates : 3

Þorsteinn Jónsson, flugskírteini nr. 13
Í myndinni, Flugskírteini Nr. 13, er sagt frá ævintýralegum ferli Þorsteins Jónssonar sem starfaði sem orrustuflugmaður í breska flughernum í seinni heimstyrjöldinni. Þorsteinn er eini Íslendingurinn sem vitað er til að hafi þjónað þar og lenti hann í mannraunum í Biafrastríðinu. Hann gerðist umsjónarmaður hjálparflugsins till Biafra í mikilli óþökk stjórnarhersins í Lagos.